Annar keppnisdagur Smáþjóðaleika byrjar af krafti

Aðrar greinar sem íslensku keppendurnir spreyta sig í nú á næstu klukkustundum er kringlukast karla, 1.500 m hlaup karla, undanriðlar í 200 m hlaupi karla og kvenna, hástökk kvenna, langstökk karla og 400 m grind kvenna.
 
Share on FacebookShare on Google+Tweet about this on TwitterShare on LinkedIn

FRÍ Author