Aníta íþróttamður ÍR 2013

Þau voru einnig útnefnd sem frjálsíþróttakarl og kona ársins af FRÍ auk þess sem Aníta varð í 2. sæti í kjöri til íþróttamanns ársins.
 
Myndin er tekin í hófi sem haldið var íþróttafólki ársins hjá ÍR, sunnudaginn 12. janúar sl. Það er formaður ÍR, Hjálmar Sigþórsson, sem afhenti þeim viðurkenningarnar og er með þeim á myndinni.

FRÍ Author