Aníta hleypur í dag á EM

Nokkrir Íslendingar fóru sérstaklega til Gautaborgar til að fylgjast með mótinu og þeim Anítu og Kolbeini Heði keppa. Auk þess verða nokkrir Íslendingar sem búsettir eru í Gautaborg og nágrenni á áhorfendapöllunum í dag.

FRÍ Author