Aníta Hinriksdóttir sigraði

Aníta Hinriksdóttir kom vel fyrst í mark í 800m hlaupi 22 og yngri í lokamóti Demantaraðar IAAF – sigurtíminn 2:03,65 mín. Sannarlega frábært sumar hjá Anítu.

FRÍ Author