Aníta Hinriksdóttir sigraði í 800 m. hlaupi í Prag

Aníta Hinriksdóttir sigraði í 800 metra hlaupi á sterku móti í Prag áðan. Aníta hljóp á tímanum 2:00:54. Ásdís Hjálmsdóttir keppti líka á mótinu og lenti í þriðja sæti með kasti uppá 61,37m. Sérdeilis frábær árangur hjá flottum íþróttakonum. Sjá má úrslit hér http://www.memorial-odlozil.cz/
 

FRÍ Author