Aníta keppir í úrslitum

Á stórmótum hlaupa keppendur á aðskildum brautum fyrstu beygjuna eða um100 m, er síðan heimilt að færa sig á innstu braut. Það er hins vegar ófrávíkjanleg regla, að ef keppandi stígur inn á brautarlínu sér á vinstri hönd í beygju, á að dæma hann úr leik. Það gildir um hlaup þar sem hlaupin eru á aðskildum brautum.

FRÍ Author