Anita fyrst í mark í undankeppni

Aðrir riðlar vinnast á mun slakari tímum. Hafa ber í huga að þetta er fyrsta hlaupið af þremur fyrir þær sem fara ít úrslit og því engin ástæða til annars en að tryggja sér sæti í milliriðlum.
 
Aníta á besta tíma ársins í þessari grein í sínum aldursflokki, þannig að hún verður að teljast nokkuð sigurstrangleg.
 
Úrslit 800 m hlaupsins í morgun má sjá hér.

FRÍ Author