Aníta bætti Íslandsmetið í 800 m hlaupi

 Nú rétt í þessu bætti Aníta Hinriksdóttir Íslandsmet sitt í 800 m hlaupi á fyrri keppnisdegi Íslandsmeistaramóts 15-22 ára innanhúss.  Nýja Íslandsmetið er 2:03,27 s en það gamla var einungis tveggja vikna gamalt.  Nánari fréttir af mótinu má vænta innan skamms.

FRÍ Author