Aníta á möguleika á að verða útnefnd vonarstjarna Evrópu

 Uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Evrópu verður haldin í Tallinn í Eistlandi nk. laugardag, 12. október. Eins og kunnugt er Aníta meðal efstu í kjöri um „Rising Star“

 Eistneska sjónvarpið (ETV) verður með beina útsendingu, en hægt verður að fylgjast með beinni útsendingu hér (otse.err.ee). Útsending frá dagskránni hefst kl. 16:10 að íslenskum tíma og varir í um eina klukkustund.

FRÍ Author