Aldursflokkamet MÍ 15-22 ára

 Sveit ÍR í 4x100m 15 ára stráka bætti aldursflokkametið í þeirra aldursflokki þegar þeir hlupu á tímanum 
46,94sek á Meistaramóti Íslands 15-22 ára á Selfossi um helgina. Sveitina skipuðu þeir Bjartur Snær Sigurðarson, Stefán Broddi Sigvaldason, Markús Ingi Hauksson og Bjarki Freyr Finnbogason.  Flottur árangur hjá þessum strákum. 

FRÍ Author