Aldursflokkamet í kúlu 15 ára stráka

Í gær 19.desember bætti Hilmar Örn Jónsson úr ÍR aldursflokkamet í kúluvarpi (4kg). Hann kastaði kúlunni lengst 17,69m en gamla metið17,27m var í hans eigu og kastaði þá vegalengd 5.desember á þessu ári líka.
Flottur árangur hjá honum og gaman að sjá hvað býr mikið í þessum unga dreng. Við óskum honum innilega til hamingju.

FRÍ Author