Aldursflokkamet í 4x100m ungkarla

Strákarnir Kolbeinn Höður úr UFA, Ívar Kristinn úr ÍR, Ingi Rúnar úr Breiðablik og Juan Ramon úr ÍR hlupu á 42,64sek en gamla metið 42,68sek átti unglingalandsliðssveit síðan árið 2006. Það met áttu þeir Arnór Jónsson Breiðablik, Sveinn Elías Elíasson FJölni, Einar Daði Lárusson ÍR, Þorsteinn Ingvarsson HSÞ.

FRÍ Author