Aldursflokkamet í 4x100m ungkarla

Strákarnir Kolbeinn Höður úr UFA, Ívar Kristinn úr ÍR, Ingi Rúnar úr Breiðablik og Juan Ramon úr ÍR hlupu á 42,64sek en gamla metið 42,68sek átti unglingalandsliðssveit síðan árið 2006. Það met áttu þeir Arnór Jónsson Breiðablik, Sveinn Elías Elíasson FJölni, Einar Daði Lárusson ÍR, Þorsteinn Ingvarsson HSÞ.
Share on FacebookShare on Google+Tweet about this on TwitterShare on LinkedIn

FRÍ Author