Akureyrarhlaup – Anna Berglind og Arnar Íslandsmeistarar í hálfmaraþoni

 

 
 
Í 10 km hlaupi sigraði sigraði Rannveig Oddsdóttir í kvennaflokki á 39:51, önnur var Helga Guðný Elíasdóttir á 41:16 og þriðja var Sonja Sif Jóhannsdóttir á 41:44. Í karlaflokki sigraði Ólafur Ragnar Helgason á 38:22, annar var Snæþór Aðalsteinsson á 39:02 og þriðji var Atli Steinn Sveinbjörnsson á 39:10.
 
Í 5 km hlaupi sigraði Fjóla Dröfn Guðmundsdóttir í kvennaflokki á 20:25, önnur var Hólmfríður Þrastardóttir, sem er aðeins 9 ára gömul á 23:03 og þriðja var Þórey Sjöfn Sigurðardóttir á 24:11. Í karlaflokki sigraði Hlynur Aðalsteinsson á 19:24, annar var Svavar Lárus Nökkvason á 19:44 og þriðji var Þórleifur Stefán Björnsson á 20:11
 
 
Heimild: frétt á vef UFA.is

FRÍ Author