Afstaða íslensks almennings til siðferðis og heiðarleika í íþróttum – Könnun

Einnig  þurfa  þeir sem móta stefnuna í íþróttamálum, þar á meðal fjárveitingar opinberra aðila, á sem bestum gögnum að halda um vilja þjóðarinnar.
 
Könnunin verður rafræn og nafnlaus og fer fram síðar í haust og tekur aðeins um 15 mínútur. Til  að  fá nánari  upplýsingar  og  fylgjast  með  eruð  þið  velkomin  inn  á  facebook-síðu  rannsóknarinnar: https://www.facebook.com/rannsokn/.  Í gegnum hana er hægt að skrá sig til þátttöku með því að gefa upp nafn, netfang, síma, starfsheiti og aldur.
 
Með kærri kveðju
dr. Guðmundur Sæmundsson aðjunkt við Háskóla Íslands
 

FRÍ Author