Aðventumót Ármanns – glæsilegt mót og aldursflokkamet í 800m hlaupi pilta

 Methlaupið hjá Trausta var mjög vel útfært en hann þurfti að leiða hlaupið seinni 400 metrana og því er greinilegt að hann á töluvert inn. Þessi árangur Trausta Þórs er mjög athyglisverður sérstakleg í ljósi þessi að Trausti byrjað að æfa millivegalengd hlaup fyrir rúmlega ári síðan. Erlingur Jóhannsson þjálfari Trausta Þórs var að vonum ánægður með árangurinn en sagði einnig að Trausti Þór væri einn efnilegasti millivegahlaupari á Íslandi í dag, mjög metnaðarfullur og stunda æfingar að miklu kappi.

Frétt frá frjálsíþróttadeild Ármanns 
 

FRÍ Author