Heimsmethafi og ólympíuverðlaunahafinn Colin Jackson verður heiðursgestur á frjálsíþróttakeppni RIG 17. Janúar n.k.
Eftir að hann lagði skóna á hilluna hefur hann látið að sér kveðja í íþróttastjórnun, þjálfun og nú seinustu ár sem íþróttafréttamaður og þáttastjórnandi og sem alþjóðlegur fyrirlesari.