Á árinu 2015 tryggð Hafdís sér farseðilinn á EM í Amsterdam í júlí með stökki upp á 6,50m en bætti stöðu sína á RIG enn frekar og er nú aðeins 16 cm frá því að tryggja sér farseðilinn á Ólympíuleikana í Ríó. Stökklengdin 6,70m tryggir Hafdísi sjálfkrafa þátttökurétt á leikunum samkvæmt árangursviðmiði IAAF.
Ársangur Hafdísar kom henni þægilega á óvart þar sem hún flutti til Svíþjóðar í byrjun ársins og hefur verið að aðlaga sig að nýju umhverf.
Úrslit á mótinu – sjá hér
Mynd með frétt: GJ