Í stangarstökkskeppninni sigraði Lisa Ryzih frá Þýskalandi með 4,35m og sömu hæð stökk Olga Mullina frá Rússlandi.
Í A-riðli í 800m hlaupi kvenna sigraði Francine Niyonsaba með sínum ársbesta árangri 1:57.62, í öðru stæti var Faith Chepngetich Kipyegon frá Kenía á sínum persónumlega besta tíma 1:58.02 og í þríðja sæti Olha Lyakhova frá Rússlandi einnig á sínum persónulega besta tíma 1:58.64.
Sjá úrsli mótsins – hér