Bikarkeppni FRÍ U16. Allt á fullri ferð í frjálsum í Þingeyjarsýslu á sunnudaginn.

HSÞ býður til Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri sunnudaginn 23. ágúst. Keppnin fer fram á Laugavelli í Reykjadal og hefst kl. 11:00. Endanlegur tímaseðill verður sendur út föstudaginn 21. ágúst. Boðið er upp á gistingu og morgunmat í Litlulaugaskóla gegn hóflegu gjaldi. Gisting og morgunmatur: Skráningu skal skilað til Huldu Skarphéðinsdóttur í netfangið –  huldae@mi.is.

Fyrirspurnum um keppnina skal beina á netfangið  ari27@simnet.is eða í síma 892-0777.

Nánari úpplýsingar um mótið- sjá undir Viðdurða-dagatal hér á heimasíðu FRÍ til vinstri.

FRÍ Author