82. Meistaramót Íslands um helgina – síðasti skráningardagur í dag

Í dag er síðasti dagur til að skrá keppendur í mótaforrit FRÍ hér á síðunni. Lokað verður fyrir skráningar um miðnætti í kvöld. Eftir það er þó möguleiki á eftir á skráningum til kl. 11:00 á föstudaginn gegn þreföldu skráningargjaldi. Allar upplýsingar um Meistaramótið eru að finna undir mótaskrá hér á síðunni.

FRÍ Author