652 bætingar á Stórmóti ÍR um helgina

Tristan Freyr Jónsson ÍR bætti metið í 60 m grindarhlaupi í flokki 18-19 ára pilta og Þórdís Eva Steinsdóttir FH bætti metið í 15 ára flokki stúlkna 54,80 sek.
 
Lista með öllum metum bætingum á mótinu má sjá hér.

FRÍ Author