60 m hlaup frægra Íslendinga á RIG

 Erpur var einn af þeim fyrstu sem skráðu sig til keppni með derhúfu og  hvíta gaddaskó. Með hvíta gaddaskó þá var Erpur nokkuð öruggur með sig og skoraði á sjálfan grínistann Steinda jr sem tók þessari áskorun.  Þeir munu mætast á 60 m brautinni í frjálsíþróttahölinni í Laugardalnum ásamt fleirum en það má búast við svakalegri keppni þó sumir eru líklegri en aðrir. Atli Guðnason knattspyrnukappi mætir félaga sínum úr FH tónlistarmanninum Jóni Jónssyni . Íslandsmeistarinn í Cross fit Katrin Tanja Davíðsdóttir verður síðan fulltrúi kvenþjóðarinnar.

Keppendalistinn:

 

 

Br.

Nafn

F.ár

Félag

Pb.

Ab.

1

1

Steinar B Aðalbjörnsson

1970

Laugaskokk

  

  

1

2

Jón Svavar Jósefsson Meðaljón

1977

Ófélagsbundin

  

  

1

3

Erpur Eyvindarson

1977

Breiðablik

  

  

1

4

Jón Jónsson

1985

FH

  

  

1

5

Katrín Tanja Davíðsdóttir

1993

Ármann

  

  

1

6

Sigurður Eggertsson

1982

Valur

  

  

1

7

Atli Guðnason

1984

FH

  

  

1

8

Steindinn – Steinþór Steinþórsson

1984

Ófélagsbundin

   

FRÍ Author