60. Frjálsíþróttaþing

 60. Starfsþing Frjálsíþróttasambandsins verðu haldið dagana 30. apríl og 1. maí 2016 í Íþrótamiðstöðinni í Laugardal. Dagskrá þingsins hefst kl. 09:00 á laugardeginum 30. apríl en kl 10:00 á sunnudeginum 1. maí kostning stjórnar verður svo á sunnudagin kl. 15:00

 

Dagskrá
Laugardagur 30. apríl
09:00 Setning
 
09:05 Kosning þingforseta og ritara
Kosning nefnda þingsins:
1. Kjörbréfanefnd
2. Fjárhagsnefnd
3. Laganefnd
4. Allsherjarnefnd
09:15 Skýrsla stjórnar – ávörp gesta
10:00 Kaffihlé – Afhending heiðursviðurkenninga
11:00 Skýrsla stjórnar, framhald. Reikningar fyrir árin 2014 og 2015 lagðir fram
umræður um skýrslu stjórnar og reikninga
12:30 Hádegisverðarhlé
13:30 Fjárhagsáætlun stjórnar til næstu tveggja ára
14:00 Tillögur að laga- og reglugerðarbreytingum
15:00 Aðrar tillögur
16:00 Nefndarstörf
Sunnudagur 1. maí
10:00 Ávarp forseta Frjálsíþróttasambands Evrópu
10:15 Framhald nefndarstarfa
11:30 Afgreiðsla mála
12:30 Umræður
13:00 Hádegisverðarhlé
14:00 Afgreiðsla mála (frh.)
15:00 Kosningar
Kosning formanns og annarra stjórnarmanna
Kosning 2 skoðunarmanna reikninga
Kosning fulltrúa á Íþróttaþing ÍSÍ
 
15:30 Önnur mál.
16:00 Þingslit.
 
 

 

FRÍ Author