50 Bikarkeppni FRÍ laugardaginn 6.ágúst

Næstkomandi laugardag fer fram 50 Bikarkeppni FRÍ á Laugardalsvelli. Keppni hefst kl. 13:00 og síðasta grein samkvæmt tímaseðli er kl.15:00. Því er um að ræða snarpa liðakeppni. Þar kemur í ljós hver verður bikarmeistari í frjálsum 2016. Þetta er í fyrsta sinn sem keppnin fer fram á einum degi, en áður fór hún fram á tveimur dögum.
 

FRÍ Author