26 ára íslandsmet slegið

 
Arnar mun keppa á Meistaramóti Íslands í 10.000m hlaupi næstkomandi fimmtudag á Laugardalsvelli. Það verður spennandi að sjá hvernig Arnari mun ganga en þetta mun vera í fyrsta skipti sem hann keppir í þeirri grein. Þess má til gamans geta að Arnar keppir einnig í körfubolta fyrir Breiðablik og er í unglingalandsliði Íslands.

FRÍ Author