16 börn taka þátt í grunnskólamóti höfuðborga Norðurlanda

Þau sem keppa í frjálsíþróttum eru þessi:
 
Birta Konráðsdóttir, ÍR
Bjarki Freyr Finnbogason, ÍR
Bjartur Snær Sigurðsson, ÍR
Hermann Orri Svavarsson, Fjölnir
Hildigunnur Þórarinsdóttir, ÍR
Hlín Heiðarsdóttir, Fjölnir
Hörður Frans Pétursson, ÍR
Hrafnkell Tumi Georgsson, ÍR
Margrét Hlín Harðardóttir, ÍR
Ráðhildur Ólafsdóttir, ÍR
Stefanía Ásta Karlsdóttir, ÍR
Stella Margrét Magnúsdóttir, ÍR
Þórður Hallgrímsson, Ármann
Þorsteinn Ívar Albertsson, ÍR
Viktor Nói Kristinsson, Fjölnir
Vilborg María Loftsdóttir,  ÍR
 
Fulltrúar úrvalsliðs Reykjavíkur eru nemendur í grunnskólum Reykjavíkur, fædd árið 1999. Undirbúningur fyrir mótið hófst með æfingum í byrjun árs og einnig fylgdist þjálfarinn með leikmönnum í keppni. Það voru um 20 stúlkur og drengir í æfingahópnum sem æfðu fram í miðjan maí undir stjórn þjálfarana Harðar Grétars Gunnarssonar og Björgu Hákonardóttur. Valið í úrvalslið Reykjavíkur fór fram í lok apríl og koma keppendur frá þremur félögum í Reykjavík.
 
Hægt er að sjá allar nánari upplýsingar hér.

FRÍ Author