Fyrst þrír í karlaflokki voru:
1 Kristinn Þór Kristinsson Selfoss 00:16:08
2 Guðni Páll Pálsson ÍR 00:16:18
3 Þórólfur Ingi Þórsson ÍR 00:16:23
Fyrstu þrjár í kvennaflokki voru:
1 Aníta Hinriksdóttir ÍR 00:17:21
2 Andrea Kolbeinsdóttir ÍR 00:18:31
3Jóhanna Skúladóttir Ólafsdóttir 00:18:59
Víðavangshlaup ÍR hefur verið órjúfanlegur þáttur í hátíðarhöldum Reykjavíkurborgar á sumardaginn fyrsta í eina öld.]. Hlaupið er elsta hlaup landsins og með elstu almenningshlaupum í Evrópu. Aldrei hefur fallið úr hlaup og er Víðavangshlaup ÍR einn af þeim íþróttaviðburðum sem eiga sér lengsta samfellda sögu hér á landi.
Frétt af heimasíðu ÍR með smávægilegum breytingum